Klakki


Lykill fjármögnun hf. starfar á sviði fjármögnunar með eignaleigusamningum á Íslandi. Félagið fjármagnar atvinnutæki, atvinnuhúsnæði og bifreiðar fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Lykill fjármögnun hf. (áður Lýsing hf) var stofnað árið 1986 af Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands með fulltingi Sjóvár og Brunabótafélags Íslands. Klakki á félagið að fullu.